Bilderberg ætti að velja meðhjálpara Romneys

Frétt gamals jaxls á Washington Póst gefur í skyn að Bilderberg ætti að velja varaforsetaefni Romneys í forsetakosningunum.

Það er ekki svo langt síðan að stórstraumurinn bandaríski afneitaði jafnvel tilvist Bilderberg hópsins, en nú fleyta menn í innsta hring þeirri hugmynd að Bilderberg ætti að velja frambjóðendur til forsetakosninganna.

Blaðamaðurinn Al Kamen ætti að vera vel innanbúðar þegar kemur að Bilderberg málefnum, því Washington Póst á fastan fulltrúa á Bilderberg fundunum, jafnvel þó blaðið hafi aldrei fjallað um efni fundanna eða það ólýðræðislega baktjaldamakk sem þarf fer fram.

 

Ein athugasemd við “Bilderberg ætti að velja meðhjálpara Romneys

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s