Geir: „berum pólitíska ábyrgð á málinu“

Það var árið 2002 sem Steingrímur Ari Arason yfirgaf með látum einkavæðinganefnd og sagðist aldrei hafa kynnst öðrum eins vinnubrögðum þegar verið var að afhenda Landsbankann til Björgólfsfeðga.  Geir Haarde kom fram í sjónvarpinu til að róa fólk:

„Við í ráðherranefndinni sem berum pólitíska ábyrgð á málinu…“

Með öðrum orðum, einkavæðing Landsbankans er eðlileg, þessi maður sem fór er bara einn við hinir „sérfræðingarnir“ erum allir sammála og við berum ábyrgðina á því að þetta sé rétt ákvörðun.

Ríkisendurskoðun og „fréttastofa“ RÚV (þuluþjónusta RÚV?) meðhöndluðu svo málið mjúklega og brugðust þar með einnig fólkinu í landinu.

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s