4. ára byssukona þukluð af öryggisliðum

Þessi 4. ára stúlka var sökuð um að smygla byssu í gegn um öryggishlið í Wichita, Kansas, eftir að hún gerði þau mistök að faðma ömmu sína á röngum tímapunkti.  Í framhaldinu var hún tekin í „full pat-down“, en eldri konur hafa lýst því hvernig starfsmenn TSA leita meira að segja uppi í leggöngum í slíkri aðgerð.

TSA hefur fengið hörmulegar einkunnir þegar vinna þeirra er tekin út.  Sögur um hlaðnar byssur sem gleymdust í handfarangri og hvernig úttektarmönnum tekst í 50% tilvika að smygla vopnum í gegn um öryggisleitina þeirra eru engar ýkjusögur heldur bláköld staðreynd.

Öryggishliðin og öryggisleikritið á bandarískum og sumum evrópskum flugvöllum hefur ekkert með raunverulegt öryggi að gera, heldur er hlutverk þessa viðbjóðar að venja fólk við því að vera meðhöndlað sem þrælar, fyrst á flugvöllum, svo í samfélaginu, þegar lögregluríki á heimsvísu rís til að verja hagsmuni fjármálaglæpaaflanna.

 

Weeping four-year-old girl accused of carrying a GUN by TSA officers after she hugged her grandmother while passing through security

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s