Skoðunarferð um eldsneytistjarnirnar

Er kjarnorkuslysinu í Fukushima lokið?  Já er það ekki, myndu fréttaþolar RÚV, mbl og stórstraumsins segja.  En því fer fjarri, ástandið er enn mjög slæmt og ekki sér fyrir endan á vandræðunum. 

Hér að ofan má sjá „snilldarlega“ hönnun General Electric á Mark I kjarnaofnunum, en það voru sex stykki í Fukushima og fjölmörg svipuð undur eru svo um allar jarðir.  Fyrir ofan kjarnaofninn eru laugar fyrir notað kjarnorkueldsneyti, en það þarf að geyma í kælingu áratugum saman eftir að það er notað áður en hægt er að flytja það í minni gjörgæslu.  Ofnarnir í Fukushima höfðu 40 ára birgðir af notuðu eldsneyti í þessum laugum, sem nú er haldið uppi af sundursprungnum burðarvirkjum og gætu hvernær sem er hrunið, eða byrjað að leka svo mikið að ekki sé hægt að halda vatni í laugunum.

Ef þú hefur ekki fylgst með Fukushima málinu, þá er mjög góð samantekt á ástandinu á bloggi Washingtons frá því í dag.  Mæli með þessu efni.

A Visual Tour of the Fuel Pools of Fukushima

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s