Jóhanna vill ekki ábyrgðina

Mynd samsett úr myndum Magnus Fröderberg/norden.org

Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, vill endurskoða lög um landsdóm og skoða hvort ekki beri að leggja dómstólinn niður.

Hún segir landsdóm óþarfan því hún dæmir það sjálf þannig að hún og félagar hennar á Alþingi hafi lagfært allt sem gæti kallað á frekari sakamál á hendur stjórnmálamönnum.

Ekki skilur Kryppan þá af hverju hún vill taka Landsóm í burtu?  Ef hún og félagar hennar eru ekkert að dúlla í saknæmum málum og allt er komið í skínandi lag, er þá ekki bara allt í lagi að hátt og hæstvirtir stjórnmálamenn eigi frekari sakamál yfir höfði sér, brjóti þeir stjórnarskrána?

Vill breyta lögum um landsdóm

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s