Kennarar pynduðu einhverfan nemanda

Pyndaður, hrelldur og misnotaður, sjokkerandi myndband sýnir hvernig fatlaður drengur var bundinn niður og honum gefin 31 raflost af sínum eigin kennurum sem skemmtu sér hlægjandi við það í sjö klukkustundir.

Starfsliðið í Judge Rotenberg miðstöðinni lét rafmagnið streyma um líkama Andre McCollins þrjátíu og einu sinni af því að hann neitaði að fara úr yfirhöfn.
Hann lá í dauðadái í þrjá daga á eftir

Andre McCollins hrópaði á hjálp og engdist um meðan hann var bundinn niður liggjandi á maganum fyrir þær sakir að vilja ekki fara úr yfirhöfn sinni í Judge Rotenberg Center skólanum í Canton Massachusetts.

Andre er 18 ára gamall og þroskaheftur en hefur kært skólann og starfslið fyrir meðferðina, en atvikið átti sér stað fyrir 10 árum síðan.

http://www.dailymail.co.uk/news/article-2128671/Tortured-terrorised-abused-New-shocking-video-shows-disabled-boy-strapped-shocked-laughing-teachers-SEVEN-hours.html?ITO=1490

Graphic video of teen being restrained, shocked played in court: MyFoxBOSTON.com

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s