Öryggisleikhúsið veldur 500 dauðsföllum á ári

Mynd CC nekonoir

Bruce Schneier er einn öflugasti andstæðingur TSA vegna sérfræðiþekkingar sinnar á öryggismálum.

Hér tekur hann eitt kannski óhefðbundið dæmi um gagnleysi TSA:  Hver er kostnaðurinn við að reka öryggispólitík (öryggisfasisma) eins og TSA, með fantalegu káfi, geislunartækjum og niðurlægingu flugfarþega?

Hann segir flugfarþega þurfa að koma um það bil 19 mínútum fyrr á flugvelli vegna öryggisleikhússins.  Það kostar um 10 milljarða bandaríkjadollara á ári, sé þessi tími margfaldaður með fjölda flugfarþega, en það er svipuð upphæð og kostar árlega að reka TSA.

Ef þú svo athuga fjölda fólks sem kýs að keyra frekar en að fljúga, bara til að forðast umgengni við TSA, þá má reikna út að 500 manns látist á ári í bílslysum sem annars hefðu flogið og vegna meira öryggis í flugsamgöngum, hefðu að öllum líkindum ekki látist.

Það má því segja að TSA valdi 500 dauðsföllum á ári.  Það gerir þá skilvirkari en hryðjuverkamennina við að drepa Bandaríkjamenn.

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s