Ellefu ára drengur leysti vanda Grikklands

Ellefu ára gamall hollenskur drengur, Jurre Herman, á eina bestu lausnina í lýðskrumssamkeppni um lausn á vanda Evrusvæðisins.

Tillaga Jurre felst í því að Grikkir taki upp sína gömlu drakma mynt og skili evrunum upp í skuldir sínar.  Það leysir augljóslega vanda Grikklands, en skilur evrulöndin eftir í súpunni og með fræ að hættulegri hugmynd.

Það er ekki eins og Grikkland eitt sé í vanda vegna evrunnar.  Spánn, Ítalía og Portúgal gætu einnig leyst sinn vanda með því að skila evrunum og taka upp sína gömlu gjaldmiðla.  Þýskaland gæti einnig stöðvað aftöppun á sparnaði sínum með því að skila Evrunni og taka upp þýska markið.

Þessi eitursnjalla tillaga, sem liggur í augum uppi, fékk súkkulaðikleinu meðferð hjá sérfræðingunum, þeir klöppuðu Jurre á kollin og réttu honum 100 evrur í sýndarverðlaun en svo reyna þeir að láta eins og hugmyndin sé barnaleg.

http://www.bbc.co.uk/news/business-17598550

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s