Milljón undirrita áskorun um að GMO verði merkt

Metþáttaka náðist í undirskriftasöfnum þar sem skorað er á FDA um að láta merkja erfðabreytt matvæli, en milljón skrifuðu undir í átakinu „Just Label It“.

FDA segist þurfa að hugsa málið betur.  Stofnunin sagði einnig að áskorun með milljón undirskriftum, mun fleiri en nokkur stofnun hefur áður tekið á móti, sé jafn þung á metunum og áksorun með einni undirskrift.

Chicago Tribune útskýrir málið: Stognunin segir að ef til að mynda 35.000 manns undirriti sömu áskorunina, þá telji stofnunin það bara eina „athugasemd“.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s