$1 milljón til höfuðs Zimmerman

24. mars 2012 hóf Twitter síðan „KillZimmerman“ að hvetja til ofbeldis gegn George Zimmerman, foringja nágrannavörslu sem skaut og banaði Trayvon Martin, 17 ára blökkumanni, þann 26 febrúar síðastliðinn.

Fimm dögum síðar dælir síðan enn út hatri og morðhvatningum og Twitter gerir ekkert til að stöðva ósómann.

Fyrstu tístin á rásinni gáfu tóninn:

“No Justice No Peace!!!!!!!!!! #KILLZIMMERMAN #KILLZIMMERMAN #KILLZIMMERMAN”

Síðan notar svo mynd af Zimmerman með útsýni úr byssukíki teiknuðu yfir, til að auka stemmninguna.

En lætin eru ekki bundin við þessa einu Twitter síðu.  Flokkur nýsvörtu pardusanna hefur sett fé til höfuðs þessa ógæfumanns.  Fyrst 10.000 dollara (um ein milljón), en á miðvikudag var upphæðin hækkuð svakalega, upp í 1 milljón Bandaríkjadala, eða yfir hundrað milljónir íslenskra kóna.

Á feisbúk fá grúbbur með allskyns hatursnöfnum á Zimmerman að grassera án ritskoðunar sem aðgerðasinnar þurfa venjulega að þola.  Meðal þessara grúbba eru “I want George Zimmerman dead,” “Kill George Zimmerman bitch azz,” “Kill  Zimmerman” og “Kill George Zimmerman”.

Meðal nýlegra tísta frá haturssíðu Zimmermanns á Twitter, sem enn er uppi og safnar fylgismönnum á svipuðum hraða og kvörtunum frá fólki sem ofbýður hatrið er þetta hér:

All these racist motherfuckers tryin to get me deleted like I did something wrong. Bitch zimmerman killed #TRAYVON he the one wrong

http://dailycaller.com/2012/03/29/killzimmerman-twitter-advocates-violence-against-martins-killer/#ixzz1qXdiTYsW

 

https://twitter.com/#!/KillZimmerman

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s