Fjórflokkurinn sammála um verðtryggingu

Ekkert verður af fyrirhuguðu þingmáli allra flokka sem draga átti úr vægi verðtryggingar á Íslandi. Þverpólítísk samstaða var um málið sem datt endanlega upp fyrir í dag.

Allir þóttust sammála um að úrbætur væru brýnar og að draga ætti úr vægi verðtryggingar á Íslandi, en svo er málið látið daga uppi og deyja, að því virðist fyrir tilviljun.

Helgi Hjörvar og lukkuriddarar fjórflokksins munu vafalaust halda áfram að tala um hve mikilvægt sé að draga úr áhrifum verðtryggingar, en kjósendum er nær að dæma þessa karla út frá árangrinum.  Þeir sögðust allir sammála um að úrbóta væri þörf, en þæfðu svo málið og tryggðu áframhaldandi verðtryggingu.

http://www.ruv.is/frett/ekkert-samkomulag-um-verdtryggingu

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s