Sarkozy vill fangelsa lesendur

Nicolas Sarkozy Frakklandsforseti beið ekki boðanna með að nýta sér hryðjubrölt Mohammed Merahs, heldur lýsti þeirri skoðun sinni að franskir borgarar sem lesa „öfgasíður“ ættu sömu meðferð skilið og þeir sem elta barnaklám.

„Hver sá sem heimsækir reglulega internetsíður sem hvetja til hryðjuverka, ofbeldis eða haturs munu verða sendir í fangelsi,“ sagði Sarkósy á baráttufundi.  „Það sem getum gert gegn barnaníðingum ættum við að geta gert gegn mögulegum áhugamönnum um hryðjuverk og sama gildir um stuðningslið þeirra.“

Ef slík tillaga yrði að lögum þá jafnaðist hún fullkomlega á við bókabrennur nazista og ýmissa skáldsagna um útópíur, þar sem sérfræðingarnir hafa ákveðið að gera allar aðrar hugmyndir útlægar en sínar eigin með því að banna og brenna bækur og þekkingu.

Því hver ákveður hvað er „hatur“ og hvað eru „hryðjuverk“?  Ef ég ætti að dæma, þá myndi ég segja NATÓ og stjórnvöld nútímans einhvað það versta safn hryðjuverkasella og harðbrjósta harstjóra í sögunni.

Ætli Sarkósy sé nokkuð að meina að lesendur vefsíðna RÚV, Moggans, CNN og ESB eigi að fara beina leið í steininn?

http://www.infowars.com/sarkozy-prosecute-and-imprison-readers-of-extremist-websites/

Mynd CC Ricardo Stuckert, Agencia Brasil

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s