Framboðið hefur allt nema stuðningsfólk

Enn streymir metfjöldi Bandaríkjamanna á framboðsfundi Ron Paul þó steypufjölmiðlarnir hafi afskráð framboð hans.

Nýlega var síðasti fréttaritarinn í fullu starfi við að fylgjast með kosningabaráttu Ron Paul kallaður heim, því í þeirra heimi, þá á Ron Paul ekki lengur neina möguleika á útnefningu.

Þrátt fyrir það streymir fólkið enn á framboðsfundi Ron Pauls, nú síðast var metþáttaka þegar 5.000 manns mættu og þurfti að færa fundinn í stórt íþróttahús til að allir kæmust að.  Á sama tíma gerir fréttamaður sem fylgist í fullu starfi með framboði Newt Gingerich grín að kosningabaráttunni, eftir að 70 manns mættu á fund hjá kappanum.  „Þetta framboð hefur alla eiginleika alvöru forsetaframboðs, nema stuðningsmennina.“

http://www.prisonplanet.com/ron-paul-draws-massive-crowd-of-5000-in-illionois.html

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s