Betri mynd fyrir DV

DV segir frá því að grænmeti og ávextir bæti útlitið í frétt frá í dag.

Nýleg rannsókn gefur til kynna að fólk sem eykur til muna neyslu sína á ávöxtum og grænmeti er meira aðlaðandi strax sex vikum seinna. Það voru vísindamenn í St Andrews-háskólanum sem rannsökuðu þessi tengsl fæðuvals og útlits. 35 manns voru rannsakaðir og teknar myndir af þeim reglulega á sex vikna tímabili.

Ekki hefur þeim tekist að fá einhverjar af þessum myndum til að birta með greininni, eða þá að rannsóknin byggir öll á fölsuðum fótósjopp myndum ef eitthvað er að marka þær „before“ og „after“ myndir sem DV hengir í fréttina.

Hér að ofan er hinsvegar raunverulegt dæmi, en í hina áttina.  James Stewart, 65 ára gamall var nýlega handtekinn með uppblásnum sakargiftum um að hætta heilsu Kaliforníubúa með því að selja þeim hrámjólk (ógerilsneydda mjólk).  Eftir 10 daga dvöl í fangelsi á fæði gúmmístimpluðu af stjórnvöldum þá er hann orðinn gugginn og grár, hefur elst um 20 ár.

http://www.naturalnews.com/035216_raw_milk_photos_prison_food.html

DV: http://www.dv.is/lifsstill/2012/3/14/graenmeti-og-avextir-baeta-utlitid/

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s