Kosningasvindl í USA

Santúrum vann Kansas, Ron Paul setti hljóðann þegar hann heyrði það frá fréttamönnum.  Eftir smá hik sagði hann, það minnir mig á myndir sem ég var að skoða [af fundum þeirra í fylkinu], og Ron Paul hafði 4.000 manns á sínum fundi, en Santúrum 150!

Ron Paul hefur verið mjög varkár í yfirlýsingum, en nú er hann farinn að láta aðeins í sér heyra.  „Við fáum stöðugt þúsundir manna á fundi okkar, og við höfum það á tilfinningunni, og stuðningsmenn okkar hafa það á tilfinningunni, að ekki séu öll okkar atkvæði talin.“

Hann rifjar upp ruglið frá Maine, það var mikill ruglingur og þá var sagt, við teljum bara aftur.  En þá var sagt, „það er ekki hægt að telja aftur, þeir skrifa bara tölurnar niður á blað og svo er því hent,“ segir Ron Paul hlægjandi (þó þetta sé ekki beint hlægilegt), og það eru svona mál sem gerir fólk tortyggið.

http://www.infowars.com/only-remaining-msm-reporter-covering-ron-paul-is-pulled/

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s