Fangaflugið enn umdeilt

Íbúar Smithfield safnast enn saman reglulega við lítinn flugvöll og flugskýli ‘Aero’ leppfyrirtækis CIA til að mótmæla þeim smánarbletti sem fangaflug leyniþjónustunnar er.

Aero Contractors Ltd. fyrirtækið  er einkafyrirtæki með tengsl við CIA.  Rannsóknarblaðamenn og bækur hafa tengt flugvélar þess við mannrán og fangaflug, renditions, þar sem flogið var með fólk frá Bandaríkjunum og til einhverra landa þar sem hægt var að pynda þá í góðri sátt við stjórnvöld.

Þó dálítill hópur íbúa þessa 13.000 manna samfélags mæti reglulega og mótmæli þessum smánarbletti, þá eru margir sem segjast stolltir af framlagi bæjarins og flugfélagsins í báráttunni við al-Quaeda.

Mótmælendur vilja að starfsemi fyrirtækisins verði rannsökuð og það látið gjalda fyrir þáttöku sína í fangafluginu.

En fyrir tilviljun virðist Hvíta Húsið undir stjórn friðarhöfðingjans ætla að halda áfram með ‘torture taxi’ þegar það á við, að þeirra mati.

http://www.washingtonpost.com/world/national-security/ten-years-later-cia-rendition-program-still-divides-nc-town/2012/01/23/gIQAwrAU2Q_story.html

Mynd CC moaksey

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s