Stallman um SOPA

Richard Stallman, faðir GNU og hugmyndarinnar um frjálsan hugbúnað var nýlega í viðtali í fréttamagazíni Alex Jóns vegna SOPA löggjafarinnar sem ætlað er að ritskoða pólitískar raddir af internetinu undir yfirskini brota gegn höfundarrétti.

Ef þú vinnur við tölvu, þá skaltu ýta á DND á símanum, loka hurðinni á skrifstofunni eða grafa þig og tölvuna undir teppi í básnum þínum ef þú ert í ‘opnu umhverfi’, og taka nokkrar mínútur til að hlusta á þennan gúrú.  Breytingar á þessum skala á notkunarmöguleikum internetsins munu hvort sem er hafa áhrif á fyrirtækið sem þú vinnur hjá og auðvitað þig, þannig að þetta getur varla talist slór í vinnunni, frekar í ætt við endurmenntun.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s