Samsæri stórfyrirtækja gegn notendum

Er að hlusta á magnað viðtal Alex Jóns við goðsögnina Richard Stallman sem er að útskýra SOPA og harðstjórn höfundarréttarlaganna frá sínum sjónarhóli.

Stallman kom til Íslands fyrir nokkrum árum og hélt nokkra fyrirlestra um frjálsan hugbúnað og einkaleyfi í hugbúnaðariðnaðinum.  Ég var svo heppinn að komast á einn þessara fyrirlestra og bý enn að þeirri frábæru innsýn þessa stórmennis úr tölvuheiminum sem hann miðlaði.

Hann var í viðtali við Jóns fyrir nokkrum mánuðum, en viðtalið í kvöld er ótrúlega gott.  SOPA og PIPA hafa kveikt í honum og það munar um það þegar svona karlar skera í gegn um kjaftæðið og útskýra hvernig við erum fórnarlömb stórfyrirtækjanna og þeirra illviljaða búnaðar (malicious hardware / software).

Viðtalinu verður póstað hér á kryppu á morgun, þegar það er komið online.

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s