Góð viðleitni hjá DV

Sprengjur Bandaríkjamanna hafa valdið óhugnalegri aukningu í fæðingargöllum og krabbameini meðal íbúa Fallujah í Írak, samkvæmt læknum þar í landi.

Bandaríkjamenn vörpuðu miklu magni af sprengjum á borgina árið 2004 en þeir notuðu meðal annars sprengjur sem innihéldu hvítt fosfór og úraníum.

DV er þarna að fjalla um notkun á deplated uranium skotfærum, en þau hafa verið notuð á vígvöllum heimsveldisins upp á síðkastið.  Um langa tíð voru þau bönnuð af hernum, því þeir vita að notendum vopnanna og þeim sem verða fyrir mengun vegna þeirra er nánast tryggður dauðdagi af völdum mengunarinnar.  Herinn hafði þessi vopn en þau voru aðeins til noktunar í allsherjar kjarnorkustríði, þar sem dálítil geislun í viðbót skipti kannski ekki meginmáli.

Þeim sem vilja kynna sér þetta mál er bent á heimildarmyndina Beyond Treason þar sem Doug Rokke herforingi sem lengi var yfir rannsóknum og þróun þessara vopna spilar aðalhlutverk.

 

Sprengjur Bandaríkjamanna valda fæðingargöllum og krabbameini

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s