Mengun bestu fiskimiðanna


Mynd CC kadluba

Bestu fiskimið Japana voru undan Fukushima Dai-ichi kjarnorkuhræinu sem sprakk í loft upp í mars á þessu ári.

Nú er bannað að veiða á þessum miðum.  Einn og einn bátur fer fyrir hafró að veiða sýnishorn af fiski og taka botnsýni, en niðurstöðurnar eru ekki gæfulegar.   Vonast var til að straumar myndu fljótlega þynna geislamengunina út, en það gerðist ekki því mengunin er bara svo mikil.  Botnleðjan er geislavirk og óþverrinn er að færa sig upp fæðukeðjuna.  Þannig mælist nokkuð magn af caesíum í túnfiski sem veiddur er 900 km frá verinu.

Sjómenn hafa áhyggjur af því að fiskveiðar á svæðinu verði bannaðar í 30 ár og þar með verði fótunum kippt undan fiskiðnaði á svæðinu. 

 

Tengt:

Hvalur klikkar á góðu tækifæri

Aqua Chernobyl

French Study on Fukushima Ocean Contamination (English Translation)

Fukushima: Towards the Formation of a Radioactive Graveyard in the Pacific Ocean?

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s