Occupy setur kaupbann á Amazon

Occupy Wall Street samtökin vilja að almenningur sniðgangi stórfyrirtækin um þakkargjörðarhelgina, en stórfyrirtækin eru í vasa erkióvinarins, Wall Street.

„Hugmyndin er einföld, refsa fyrirtækjunum sem spilla og stýra bandarískum stjórnmálum með því að taka frá þeim það eina sem er þeim heilagt – hagnaðinn,“ segir á Occupy Black Friday feisbúkarsíðunni.

Meðal fyrirtækja sem á að sniðganga eru Neiman Marcus, Amazon og Wal-Mart. 

Vefsíðan skýrir afstöðuna:

„Munið að við erum ekki að skipta okkur af smáfyrirtækjum eða duglegum einyrkjum – við verðum að skilja á milli fyrirtækja sem eru í vasa Wall Street og hinna sem þjóna nærsamfélaginu.

Við höfum ekkert á móti kapitalisma.  Bara krappitalisma.“

Occupy Black Friday Facebook

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s