Aukin geislavirkni í Evrópu

Geislun er að aukast um alla Evrópu, joð 131 ísótópinn mælist í litlu magni í Tékklandi og víðar í kring, þó uppsprettan þurfi ekki endilega að vera í Tékklandi.

Joð 131 samsætan verður til við kjarnasundrun.  Hún hefur skamman helmingunartíma, aðeins 8 daga, þannig að þegar hún mælist í umhverfinu er það vísbending um nýlega kjarnasundrun og geislun sem lekur út í umhverfið, oftast úr kjarnaofnum, en hugsanlega úr kjarnorkusprengjum sem sprengdar eru í tilraunastigi, eða úr kjarnorkuúrgangi sem aftur verður „krítískur“, það er að segja, keðjuferli kjarnasundrunar hefur hafist að nýju.

Þessar fréttir eru vandlega hunsaðar af öllum eftirlits og fréttastofnunum um þessar mundir.  Alex Jóns segir hnitmiðaðar fréttir af málinu í þessu myndskeiði úr Infowars Nightly News frá því síðasta föstudag.

Ein athugasemd við “Aukin geislavirkni í Evrópu

  1. Skoðið endilega mælinn á GR.IS (Geislavarnir ríkisins).
    Mælirinn á Höfn í Hornafirði er með séstaklega miklar sveiflur og ég er búinn að fylgjast reglulega með þessum mælum síðan kjarnorkuslysið í Japan varð.
    Þetta flökt er það lang lang mesta sem ég hef séð.

    http://www.gr.is/gammastodvar/

    Fyndið hvað þessir mælar sýna mismunandi niðurstöður á þessari litlu eyju.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s