Gægjufíkn Stóra Bróður

 Baldur Andrésson, atkitekt, skrifar ágæta grein á vefsíðu FÍB um ökurita, eftirlit með öllum ferðum og þau mannréttindi að vera laus við þetta eftirlit.

Hugmyndasmiðir að slíkri altækri eftirfylgd á vegferð allra landmanna fullyrða að öll skráning verði dulkóðuð og ekki rekjanleg til einstaklinga. Samt er hún í raun einstaklingsmiðuð, grundvöllur að einstaklingsmiðaðri skattheimtu, a.m.k. skattheimtu á öllum bílaeigendum, byggð á eftirfylgd með ferðum hvers og eins. Sérhver skattgreiðandi hlýtur að fá röksemd fyrir skattkröfum og röksemdin er þá auðvitað skráningargögnin um ferðir þess sama einstaklings. Þversögn blasir við.

 

http://fib.is/?FID=2988

Ein athugasemd við “Gægjufíkn Stóra Bróður

 1. Það er alveg eins hægt að vera með kílómetramæli.
  Það er ekkert óöruggara.
  Það er hægt að gefa GPS tækjum ranga,stöðuga staðsetningu eða hylja loftnetið með álpappír,alveg eins og það er hægt að setja skrúfborvél í bakkgír á kílómetramæli;D
  Þ.e.a.s. ef á bara að fylgjast með keyrðri vegalengd ökutækis.
  Ef að einkafyrirtæki vilja bora fleiri Hvalfjarðargöng geta þau bara sett upp fleiri skúra.

  Þetta er eingöngu yfirklór stjórnvalda til að geta fylgst betur með stórhættulegum tjaldbúum og öðru hyski sem huxanlega gæti kostað einhverra hvutta stólinn.

  Látum ekki gabba okkur.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s