Fljúgandi Humwee ekki fyrir fólk

Við sögðum nýlega frá því að flugbíllinn væri nú loksins að koma af teikniborðinu og á almennan markað, en um leið var sú athugasemd látin fylgja að þessir fljúgandi Humwee jeppar minntu dálítið á flugróbótana í Terminator bíómyndunum.

Skömmu síðar heyri ég Alex Jóns tala um þessa fljúgandi bíla og hann segir – Þeir eru ekki ætlaðir fyrir menn.  Þeir lenda og út úr þeim stíga dauðaþjarkar – terminatorar, bardagavélmenni.

Við höfum nú þegar fljúgandi Predator dauðaþjarka, ómönnuð njósnaflugför sem geta skotið eldflaugum á „óvinavígamenn“, eða bara brúðkaup og jarðarfarir (eins og oft virðist raunin).  Heimsveldið stefnir á sjálfvirka dauðaþjarka, sem þurfa ekki einu sinni flugmenn við fjarstýringarnar, heldur sé hægt að senda þeim fyrirmæli um hvers konar skotmörk þeir skuli velja sér (lista yfir ‘óvini’, eða bara ‘allir sandnegrar’), þannig losna þeir við alla mannlega yfirsjón, því hversu léleg sem þessi mannhræ eru sem stjórna fjarstýrðum dauðaróbótum eða skjóta á börn úr 1 km fjarlægð úr Apache árásarþyrlum sínum, þá hafa þeir þó þennan mannlega neista í sér, þeir geta mögulega snúist gegn illskunni og þá snúast vopnin í höndum stríðsherrana.

http://www.theregister.co.uk/2007/05/10/the_flying_hk_are_coming_aiee/

http://www.theregister.co.uk/2007/03/08/israeli_mini_terminator/

Ein athugasemd við “Fljúgandi Humwee ekki fyrir fólk

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s