Blátt blóð og skógarnir hans Drakúla

Karli Bretaprinsi rennur blóðið til skyldunnar og vill bjarga skógunum í villtu trylltu Transylvaníu, en þaðan á fjölskyldan ættir sínar að rekja til sjálfs Vlads stjaksetjara, sem einnig er þekktur sem Drakúla greifi.

  • Eru vampírusögur bara skáldskapur?
  • Stjaksetjarinn Vlad Drakúla ríkti í Transylvaníu
  • Hann hafði unun af því að pynda og drepa fólk
  • Breska konungsfjölskyldan er afkomendur Drakúla greifa
  • Kvenfólkið trúði að böð í bændablóði héldu þeim ungum
  • Kóngablóðið, bláa blóðið, er vísun í lifandi dauða

Stundum eru ósköp eðlilega og augljósar skýringar á furðulegustu og flóknustu hlutum.  Til dæmis gæti fólk undrast hvers vegna jarðarbúar eru sífellt að berjast í viðbjóðslegum stríðum þó að almenningur vilji helst bara lifa í friði, og við höfum aldrei átt auðveldara með að lifa góðu lífi í friði og sátt heldur en nú á tímum allrar þessarar tækni.  Gæti skýringin verið sú að þeir sem ráða séu bara blóðþyrstar vampírur sem líður best þegar venjulega fólkið er upptekið við að hatast og murka líftóruna hvert úr öðru?  Að þeir sem ráða telji sig fá einhvern dulspekilegan vind í seglin sín ef þeir „fórna“ okkur í stríðum, að þeir telji að blóð okkar lengi líf sitt, eða geri sig ódauðleg?

Það myndi allavega skýra margt.

 

 http://www.dailymail.co.uk/news/article-2054061/Prince-Charles-joins-campaign-save-Transylvanias-forests–inspired-family-connections-Count-Dracula.html

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s