Ekki klikka á þessu rannsóknastykki James Corbetts, þar sem saga eiturlyfjaiðnaðarins á síðari árum er rakin.
Austur Indíafélagið var duglegt og siðlaust, en hvað varð um það? Gengu félagarnir bara í klaustur og iðruðust synda sinna?
Myndband James Corbetts er á síðu Sibel Edmonds, boiling frogs, semer helguð fréttum og rannsóknum á bandaríska njósnaiðnaðium, en Sibel var sjálf fulltrúi hjá FBI og komst upp á kant við iðnaðinn eftir 11. september 2001, þegar upplýsingar sem hún bjó yfir um tengsl al-Qaeda við CIA voru þaggaðar þrátt fyrir þrotlausa þrjósku hennar við að koma þeim á framfæri.
http://www.boilingfrogspost.com/2011/10/14/the-eyeopener-morbid-addiction-cia-the-drug-trade/