Ofið úr mjólk geitarköngulóa

Mynd CC fuzzcat

Hjörð erfðabreyttra geita með köngulóagenum er um það bil að ganga í fjós þar sem á að mjólka úr þeim efnivið köngulóarvefjar.

Svona hefst grein í The Telegraph frá því á árinu 2002.  Köngulóarvefur er gríðarlega sterkur miðað við þyngd, og menn þyrstir í að gera allskyns búnað úr köngulóavef, svo sem skotheld vesti eða liði til ígræðslu.  Ólíkt sumum öðrum skordýrum, eins og til dæmis býflugum og silkiormum, þá eru köngulær einfarar og rekast illa sem búfénaður.  Þá er bara að grípa til Frankenstæn genabreytinga og búa til nýjan óguðlegan óskapnað af tegundablöndum, eins og geitarköngulær sem mjólka köngulóavef.

http://www.telegraph.co.uk/news/worldnews/northamerica/canada/1381960/Spider-goats-start-work-on-wonder-web.html

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s