Kannibalismi kóngafólksins

Þau eru þekkt fyrir galahlaðborð og konunglegar mataruppskriftir.  En minna er talað um notkun þeirra á mannaholdi sem fóðurbæti og snyrtivöru.

Á sama tíma og kóngafólkið fordæmdi villimenn fyrir mannaát í nýja heiminum, þá gengu þeir í, báru þeir á sig, drukku eða borðuðu muldar egypskar múmíur, mannafitu, flesk, bein, blóð, heilavef og skinn.

Þessi mannátstengda fæðubótahefð var ekki bundin við kóngafólkið eitt, heldur var útbreidd meðal fína fólksins.  Almenningur sætti svo færis við aftökur, sérstaklega þegar menn voru hálshöggnir, þá komu múgurinn með bolla sína og koppa til að ná blóðsopa handa börnunum að drekka.

http://www.dailymail.co.uk/news/article-1389142/British-royalty-dined-human-flesh-dont-worry-300-years-ago.html

Ein athugasemd við “Kannibalismi kóngafólksins

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s