Ráðgjafi japanskra stjórnvalda hættir

Reyndur ráðgjafi japanskra stjórnvalda í aðgerðum vegna kjarnorkuvánnar í Fukushima er hættur, og segir stjórnvöld hafa haft ráð hans að engu.

Toshiso Kosako segir geislunarmörk fyrir grunnskóla ekki hafa verið rétt skilgreind á svæðinu nærri hræi kjarnorkuversins í Fukushima, og það setji líf barnanna í hættu.  Japönsk stjórnvöld ‘vísa því á bug’ og staðhæfa að þau hafi fylgt ráðleggingum sveigjanlegri sérfræðinga.  Kjarnorkuverið er enn að blása geislavirkum efnum út í umhvefrið og hefur gert það allt frá jarðskjálftanaum og flóðbylgjunni í mars.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s