Borguðu $76.000 til að spyrja Óbama

Sex mótmælendur úr demókrataflokknum segjast hafa greitt 76.000 dollara fyrir aðgang að dýrri fjáröflunarsamkomu flokksins sem skartaði sjálfum Óbama forseta.

Mótmælendurnir vildu viðra áhyggjur sínar varðandi meðferð á Bradley Manning, 23 ára sérfræðings í greiningardeild hersins, sem sagt er að sé heimildarmaður Wikileaks.

Mótmælin áttu sér stað á glæsihótelinu St. Regis Hotel í San Francisco á fimmtudag.

Naomi Pitcairn frá Oakland sagðist hafa skipulagt atburðinn, en mótmælendurnir tilheyra hóp sem kallar sig fersku djúsveisluna punktur com (freshjuiceparty.com) og hún segist sjálf hafa greitt þá 76.000 dollara sem miðar fyrir hópinn kostuðu, svo hann gæti komið áhyggjum sínum á framfæri.

Mótmælin fór fram með því að hópurinn söng baráttusöng djúsveislunnar fyrir Óbama, en djúsveislan virðist að sumu leiti svipuð teveislunni að því leiti að í báðum veisluhópum er hamrað á  hefðbundnum gildum tvíeinflokkanna, en þeir hafa nú báðir tekið upp stefnu NWO um árásarstríð, pyndingar, niðurrif á velferðarkerfinu og miðstéttinni ásamt því að skipta út réttindum fólksins fyrir falskt öryggi á vegum ríkisins.

Hópurinn söng djússönginn í heild fyrir forsetann, þar á meðal slagorðið „Við gerðum okkar, hvar eru breytingarnar?“  Í samtali við blaðamann San Fransisco Gate eftir fjáröflunarsamkomuna sagði hópurinn að hann hefði unnið fyrir framboð Óbama og kosið hann árið 2008, en hefði orðið fyrir vonbrigðum, ekki aðeins vegna meðferðar Mannings, heldur einnig með stefnu Óbama í stríðsmálum.

Textinn er hér að neðan ásamt myndbandi sem sýnir hluta mótmælanna.

Dear Mr. President, we honor you today, sir
All of us have given you our tax dollars
It takes a lot of Benjamins to run a campaign 
I paid my dues, where’s my change?

We’ll vote for you in 2012, yes, that’s true
Look at the Republicans – what else can we do?
Even though we don’t know if we’ll retain our liberties
In what you seem content to call a free society

Yes, it’s true that Terry Jones is legally free
To burn a people’s holy book in shameful effigy
But at another location in this country 
Alone in a 6×12 cell sits Bradley

23 hours a day is night
The 5th and 8th Amendments say
this kind of thing aint right

Nobel Peace Prize/ Whistle blowers
Guantanamo/ Quantico
Juan Mendez/ Due Process
Crimson Tide/ Laurence Tribe
8th Amendment/ Cruel and Unusual
5th Amendment/ Punishment before a trial
Terry Jones/ Burnin’ that Quran
Promise of transparency/ Dennis Kucinich

We paid our dues, where’s our change?
We paid our dues, where’s our change?

Ein athugasemd við “Borguðu $76.000 til að spyrja Óbama

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s