Síðasta fréttaútsending CIA foringjans

Fyrrum CIA foringi bin Laden rannsóknarteymis CIA var spurður álits um hvort vopna eigi uppreisnarmenn í Líbíu.

Hann svaraði svo hreinskilningslega, að leigufréttamenn CNN áttu fullt í fangi með að skrúfa fyrir og gera lítið úr málflutningi hanns.  Ólíklegt að hann verði gestur á næstunni á CNN eða öðrum stórstraumsmiðlum.

Spennan eykst og nær hámarki í síðari hluta viðtalsins.