Markaðir treysta á nei við Icesave


Túlkun á gleði í fjármálaheiminum, CC rafeejewell

Vísir slær því upp með látum að skuldatryggingaálag íslenska ríkisins hafi „rokið upp“ eftir að forsetinn vísaði Icesave aftur í þjóðaratkvæði.

En greiningardeild AMX fréttaveitunnar fór í hrágögnin og þar má sjá án nokkurs vafa, að þó skuldatryggingaálagið hafi tímabundið hækkað nokkuð, eftir að forsetinn vísaði málinu í fyrra sinn til þjóðaratkvæðis, þá varla hreyfist línan nú þegar málið er aftur komið í hendur þjóðarinnar.

Það er því rökrétt að líta svo á að þar sem skuldatryggingaálagið hjaðnaði hratt eftir að við sögðun nei í síðustu kosningum, og nú varla hreyfist það þegar nýjar kosningar eru í vændum, að markaðurinn treystir því að við segjum nei á ný og við erum fyrir vikið með betra lánstraust.

http://www.amx.is/fuglahvisl/16801/

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s