Pakistan lokar á US eftir þyrludráp

Bandarísk loftárás þar sem þrír pakistanskir landamæraverðir létu lífið „fyrir misskilning“ hafa leitt til lokunar á Torkham landamærastöðinni, sem er mikilvæg í vistaflutningum Bandaríkjamanna til Afganistan um Pakistan.

Þessir atburðir reyna á brothætt bandalag Bandaríkjastjórnar og Pakistan gegn „al-Qaeda“ hryðjuverkamönnum og talibönum sem hreiðrað hafa um sig í hrjúfu fjalllendinu á ættbálkasvæðunum í norðvestur Pakistan.

„Við verðum að sjá til hvort við erum bandamenn eða fjandmenn,“ sagði innanríkisráðherra Pakistan, Reham Malik.

Pakistan seals off NATO supply line to Afghanistan after US air attack

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s