Gaf mömmu „pungfrelsi“

Sumt bara gerir maður ekki….

Maður hafði samband við Neytendasamtökin en hann hafði keypti 3G internet-pungfrelsi hjá Nova og gaf móður sinni í gjöf fyrir um einu og hálfu ári. Maðurinn borgaði síðan ársnotkun fyrirfram. Eftir að árið var liðið bað hann um að sér yrði sendur reikningurinn fyrir mánaðargjaldið en móðir hans yrði áfram rétthafi lykilsins. Hann fékk reikninga senda í um hálft ár en þá vildi móðirin fara að borga sjálf. Maðurinn hringdi þá í fyrirtækið og bað um að reikningurinn yrði settur á hennar nafn. Þá var honum tjáð að þessi breyting kostaði 1.000 krónur.  Maðurinn var ekki sáttur við það og leitaði til Neytendasamtakanna sem skoðuðu málið. Í ljós kom að upplýsingar um kostnað vegna rétthafabreytingar koma fram á heimasíðu fyrirtækisins og því er fyrirtækinu heimilt að innheimta þetta gjald.

Af síðu Neytendasamtakanna

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s