Stríð og kynlífsþrælkun

Málaliðar bandaríkjastjórnar kunna að stunda kynlífsþrælahald í Írak og Afganistan, en yfirvöld í Washington virðast ekki gera neitt þrátt fyrir lög sem sett voru til að draga úr þeirri iðju.

Samkvæmt lögum sem sett voru fyrir átta árum síðan af Georgi W. Búsh, þá eiga stjórnvöld að lögsækja verktaka sem kaupa eða selja kynlíf annars fólks, og hætta viðskiptum við þá.

Ríkisstofnanir bera því við að þær hafi ekki nægt afl til að eltast við fyrirtæki sem sökuð eru um slíkt hátterni.  Mannréttindahópar neita að trúa því að sinnuleysi stjórnvalda sé aðeins tilkomið vegna blankheita og leti.

„Engar lögsóknir benda til algers áhugaleysis á því að framfylgja lögunum,“ segir Martina Vanderberg, lögmaður og fyrrum Human Rights Watch spæjari í viðtali við Washington Post.

8-Year-Long Ban on Sex Trafficking in War Zones Never Enforced

Dyncorp and Halliburton Sex Slave Scandal Won’t Go Away


Mynd CC JP<3!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s