Danstími kryppuliðsins

Dans er eitt af æðri tjáningarformunum, líkamstjáningin er gjöreyðingarvopnið í vopnabúri niðurrifsseggsins.  Ef Steingrímur Joð kynni að dansa, þá myndi fólk jafnvel kjósa hann aftur.

Það er því ekki furða þó rannsóknarteymi kryppunnar legðist yfir nýjasta verk Lady Gaga til að kryfja danssporin og safta þann upplýsingakjarna sem dylst í líkamstjáningu og líkamsburði lafðinnar og hirðar hennar.  Það er eitthvað… andlegt við afurðina.

Fyrst kennir Björn Heiðdal okkur sporin, kryfur þau niður í grunneiningar og gefur þeim skemmtileg gælunöfn svo við munum þau betur.  Af einhverjum ástæðum talar hann ensku við okkur, en sennilega er það til að ná til stærra hóps, ekki ósvipað heimspekimyndböndum Jóns Frímanns um ESB og guð.

Í seinna myndbandinu tekur Eva Dögg sporin inn í brynvarið dansstúdíó á Ásbrú og sýnir okkur hvernig þetta flæðir á fullri ferð.

CC mynd: notsogoodphotography

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s