Allir með viðbjóð á stjórnmálamönnum

Eitthvað gríðarlega mikilvægt er að gerast.  Flestir Bandaríkjamenn, Bretar og Evrópubúar hafa eitt sameiginlegt, sem borgarar, sem kjósendur:  Við höfum viðbjóð á [nánast] öllum stjórnmálamönnum okkar.

Þetta segir Alan Hart í viðtali við Alex Jones frá í gær.  Ég held að óhætt sé að segja að þetta gildi um Íslendinga líka.

Fylgi þingsins er komið niður að 20 prósentum, segir Hart, og þetta þýðir að fólk er að ranka við sér.  Svo veltir hann upp hryllilegum möguleika á framvindu mála:  Í Bretlandi stefnir tala atvinnulausra í 3 milljónir manna.  Þá má búast við óeirðum á götum úti.  Ef efhnahagskerfið í Bandaríkjunum heldur áfram að hrörna, og að hans mati, þá mun það gera það, þá býst hann við óeirðum á götum Bandaríkjanna á næsta ári. 

Vandamálið er, að kerfið vill þá atburðarás.  Slíkt ástand réttlætir herlög og þar með er það litla sem eftir er af lýðræðinu farið.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s