Þeir eru framarlega á ýmsum sviðum dagskrárnar, hömlur á internetið, hömlur á lífsskilyrði undir yfirskini veðurfarsbreytinga og nú ráðherra gegn fólksfjölgun. Sem betur fer er fólkið þar að veita nokkra mótspyrnu. Uppreisnaralda gegn þrúgandi koltvísýringsreglugerðum reis í kjölfar Climategate og Kaupmannahafnarruglsins og þeir klóra einnig í bakkan vegna internethamla.