Þrýst á kjarnorkustyrjöld

„Fávitarnir í Washington eru að auka líkurnar á kjarnorkustyrjöld,“ segir Paul Craig Roberts, fyrrum aðstoðarfjármálaráðherra Bandaríkjanna í stjórn Regans. 

Í skjóli gjaldþrota kenninga um tildrög árásarinnar á tvíburaturnanna og atburðanna 11. september 2001 reka þeir galna utanríkisstefnu.  Þeir hafa umkringt Íran með herstöðvum og eru að semja við nágranna Rússlands um að setja upp eldflaugavarnir gegn vopnum Rússlands.  Richard Holbrooke, erindreki Bandaríkjastjórnar lýsti því yfir 20.2.2010 að „al-Qaida“ sé að færa starfsemi sína inn í fyrrum Sovétríki svo sem Tajikistan, Kyrgyzstan, Uzbekistan, Turkmenistan og Kazakhstan.  Holbrooke er með þessu að manga bandarískum herstöðvum inn í þessi lönd undir yfirskini hins endalausa „stríðs gegn hryðjuverkum.“

Þeir vilja koma Kína á knén með því að ná yfirráðum í miðausturlöndum og hindra flutning olíu til Kína.  Þessi áætlun gerir ráð fyrir því að kjarnorkuveldin Kína og Rússland láti kúgast af hnignandi risaveldi Bandaríkjanna.

Það er ímyndunarveiki.  Rússland hefur lýst því yfir að NATO sé bein ógn við öryggi landsins og hafa breytt verklagsreglum sínum þannig að notkun kjarnorkuvopna af fyrra bragði sé leyfð.

http://vdare.com/roberts/100225_armageddon.htm

PD mynd: wikimedia

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s